10.7.2008 | 08:19
Bolir í óskilum
Sćlar stúlkur,
Eftir Ţýskalandsferđina eru ţrír hvítir bolir í óskilum. Inga Salóme er međ einn í M-stćrđ og annan í S-stćrđ. Ég er svo međ einn í M-stćrđ. Endilega kíkiđ í fataskápana ykkar og tékkiđ á hvort ykkur vanti ekki bol og hafiđ svo samband.
bestu kveđjur, Rósa
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.7.2008 | 14:44
Bréf á leiđinni.....
Hć stelpur mínar,
sumarbréfiđ frá mér kemur vonandi til ykkar í vikunni
Eyţór
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
2.7.2008 | 18:18
Auglýsing! Mjög áhugaverđir tónleikar.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.6.2008 | 20:29
H&M í bullandi gróđa!
Gćti veriđ ađ viđ ćttum einhvern ţátt í ţví.?
Hehehehehe......
Sjá Viđskiptablađ Fréttablađsins í dag. 25. júní 2008.
Takk fyir frábćra ferđ stelpur.
Gígja og Baldur
Tónlist | Breytt s.d. kl. 20:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
25.6.2008 | 16:03
Óskilamunir.
Viđ fengum heim međ okkur óskilamuni úr rútunni.
Ţar eru eitt stykki púđur/meik frá Shisheido, eitt rautt teppi og ein myndvélataska og í henni var gloss í framan-á-vasa.
Ef ţiđ eigiđ eitthvađ af ţessu komiđ ţá í Grćnumýri 14 eftir klukkan 4 á daginn ;)
-Hulda og Keli.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
16.6.2008 | 23:06
Allt er gott sem endar vel.
Ţegar rútan okkar renndi í hlađ viđ Akureyrarkirkju ţá beiđ okkar heil móttökunefnd. Borđaklćtt safnađarheimiliđ ţar sem kórinn var bođin velkomin heim. stelpur ţađ var hreint út sagt magnađ ađ fá ađ vera međ ykkur í ţessari ferđ. Ţiđ sýnduđ ţađ og sönnuđuđ hversu megnugar ţiđ eruđ.
Ég vil fá ađ ţakka ykkur fyrir ánćgjulega ferđ, og ekki má gleyma ţeim frábćru samfararstjórum mínum. Ţađ var allra markiđ ađ gera ţessa ferđ góđa og ţađ tókst. Kćrar ţakkir fyrir mig og veriđ ófeimnar viđ ađ blogga um ferđina og setja inn myndir.
kveđja
Ţorbjörn / tobbi / Tobien
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
14.6.2008 | 19:57
Takk mínar yndislegu
Elsku bestu stelpur mínar
Ég ţakka ykkur og fararstjórunum kćrlega fyrir ađ hugsa svona fallega til okkar hér. Hún Arndís birtist hér áđan međ risastóran og gullfallegan blómvönd frá ykkur.
Ég heyri í fararstjórunum á hverjum degi og ég heyri ađ allt hefur gengiđ rosalega vel og ađ ţiđ syngiđ eins og englar. Ţađ kemur mér auđvitađ ekkert á óvart. Christof hefur líka látiđ mig vita hversu vel ţiđ hafiđ stađiđ ykkur.
Ég efast um ađ ţiđ geriđ ykkur grein fyrir ţví hversu mikiđ ţiđ glödduđ mig međ ţjóđsöngnum. Vissuđ ţiđ ađ hann er uppáhalds lagiđ mitt? Ţađ var ólýsanlegt ađ heyra sungiđ "Ó Guđ vors lands...." um leiđ og ég svarađi símanum. Ég hlustađi á allt lagiđ međ mikla gćsahúđ og kökk í hálsinum. Rífandi stoltur af stelpunum mínum.
Ţađ kemur svo vel í ljós núna hversu marga góđa vini ég á. Í ţýskalandi á ég núna 43 yndislega vini.
Stelpur mínar, takk fyrir ađ vera til.
Eyţór
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
13.6.2008 | 12:28
40 ára afmćli jibbííí
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.6.2008 | 07:14
Kirkjukaffi
Já viti menn vissulega var thessi frábaeri kaffistadur í gamalli Kirkju thanning ad vid drukkum saman sannkallad "Kirkjukaffi". Thad var mikill og gódur hljómur í kirkjunni í gaer en gestir frekar fáir, ekki virtist vera mikil hefd fyrir tví ad klappa svo vid fararstjórarnir trektum lidid í gang med lófataki. Fórum ad borda á ítölskum resturant ad loknum tónleikum. Nú er förinni heitid til Munster og eru thad sídustu hreppaflutningar utan thess thegar vid höldum til flugvallar á mánudag. Allir vid hestaheilsu.
Og nú er kátt í höllinni Áslaug er ordin 40 ára "fertugsaldurinn er hinn nýi tvítugsaldur" til hamingju med daginn. Munid ad senda pakkana og kransana heim til hennar ekki til Týskalands.
fyrir hönd vina og vandamanna
Tobbi, Rósa, Hólmkell, Baldur, Margrét, Gígja, Sigrún, Áslaug, börn, barnabörn og barnabarnabörn.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
12.6.2008 | 08:38
Lífid er yndislegt.
Stúlkurnar voru med tessa frábaeru tónleika í gaer. Tad voru um 130 tónleikagestir og mikil gledi. Thessar stelpur okkar eru magnadar upphaflegt skipulag var ad aefa tjódsönginn til flutnings hér í Týskalandi eftir ad út vaeri komid, en tar sem Eythor komst ekki med hafdi tad verid afskrifad. Stelpurnar ákvádu í fyrradag ad koma Eythóri sínum á óvart og aefdu sig sem mest taer gátu sjálfar og hjálpudu hver annari med raddir sínar. Thegar thaer komu sídan til aefingar med Cristof í gaer thá aetladi hann ad sjá til hvort thaer vaeru tilbúnar í thetta. Og viti menn thaer voru svo flottar ad lagid var sett á dagskrá tónleikana í gaer og hljómadi rosalega vel. Vissulega hringdum vid í Eythór á medan á flutningi thjódsöngsins stód og var hann afar ánaegdur. Sídan er stefnan ad vinna digital uppttökuna okkar inn á DVD fyrir hann Eythor okkar. Í lok tónleika fórum vid saman út ad borda á thessum fína stad. Gaerdagurinn var sem sagt verulega gefandi.
Núna er ég rita thessi ord thá kúra stelpurnar fram eftir í dag. Sídan verdur farid í kynningu á stadnum Bethel. Vid fundum sídan afar skemmtilegan kaffistad sem vid aetlum med taer á seinna í dag. Segi ykkur betur frá thví í kvöld thar sem ad hann er thad sérstakur ad ekkert verdur gefid upp fyrr en vid komum thangad. Svo eru thad tónleikar í kvöld.
Heyrumst sídar.
f.h. fararstjóra.
Thorbjorn / Tobbi
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggiđ
Stúlknakór Akureyrarkirkju
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
Spurt er
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar