Færsluflokkur: Tónlist

Æfing á þriðjudag kl. 20-22

Bara að minna ykkur á!

mæta vel,

Eyþór


kemst ekki..

Ég kemst mjög líklega ekki á æfinguna á Þriðjudagskvöldið en er í lagi að missa af þeirri æfingu ef maður ætlar að mæta  í messuna á páskadag??

kv. Jóhanna Flensborg


.

eg kemst ekki á æfingu og ekki heldur að syngja í messunni á páskadag,er að vinna :/

kv Rakel :)


forföll

vildi bara láta vita að ég kemst ekki á æfinguna á þriðjudaginn, er víst að vinna frá sex til tólf...en ég mæti fersk á sunnudaginn, mæting hálf átta, right??

 

kv.beta :D 


Söngkeppni MA

jæja við eigum 2 stelpur sem fara fyrir hönd MA í söngkeppni framhaldsskólanna þær Helgu og Hafdísi :)

 Þarna getið þið séð afraksturinn (við vitum hvaðan þær hafa þetta) ;) haha

http://www.youtube.com/hhafdis

 


:/:/

heirðu ég kemmst held ég  ekki á æfingu í dag útaf ég er að fara í ökutíma en ég skal reyna að komast eftir hann:D

-margrét h


Ferðafundur

Eftir æfingu á morgun, fimmtudag eða kl. 18 ætlum við að hafa smá ferðafund til að segja ykkur frá ferðaundirbúningi og fara aðeins yfir peningamálin.  Foreldrar eru velkomnir ef þeir hafa áhuga.

Sjáumst hress.............  Foreldraráð


Vörutalning ofl.

Hún gekk mjög vel, við vorum búnar klukkan að verða 3 á laugardaginn.

Ef einhver er að skrá niður hverjar mættu þá voru það
Bergrún, Berglind Lilja, Bergþóra, Brynja, Berglind Halla, Bjarney, Hulda H, Sigurbjörg, María, Valdís & Hulda Björk. 
Ég vil bara segja að þið stóðuð ykkur mjög vel, mér sýndist þetta ætla að taka kannski bara allan tímann en við kláruðum þetta svona fljótt. Frábært.

Gekk kaffisalan ekki bara ágætlega?

-Bergrún.


Hæhæ

Ætla að láta vita!....að ég kemst ekki ..því miður..á æfingar í þessari viku né næstu vegna árshátíðaræfinga. En kem svo sterk inn eftir þaðGrin
blessbless
elfursunnaJoyful

Gloria! Gloria!

Sælar!

Muniði ekki allar eftir Gloriunni eftir Vivaldi? Haha það er nú varla hægt að gleyma henni.

Svo er mál með vexti að það voru til 60 bækur.. Það eru 4 eftir. Einhversstaðar leynast 56 gloriubækur og það væri fínt ef þeim væri skilað niður í kirkju. Við erum að fara að æfa gloriuna aftur þannig að nýju stelpurnar þurfa nauðsynlega nótur, þið skiljið ;)

Jæja! Farið nú að leita! 

-Hulda Hólmkels. 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Stúlknakór Akureyrarkirkju

Höfundur

Stúlknakór Akureyrarkirkju
Stúlknakór Akureyrarkirkju
Stúlknakór Akureyrarkirkju er skipaður 35 stelpum á aldrinum 13-20 ára
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Spurt er

Hve oft skoðaru síðuna á viku?

Tónlistarspilari

Stúlknakór Akureyrarkirkju - Á Sprengisandi

Nýjustu myndir

  • IMG_2975
  • IMG_2972
  • IMG_2990
  • IMG_2990
  • PA010126

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 905

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband