Ferðasagan í máli og myndum

Gleðilegt ár stúlkur og takk fyrir gamla árið og þá sérstaklega skemmtilega ferð til Þýskalands!  Nú er komið að því að rifja upp ferðina og halda myndakvöld (dag). 

Fimmtudaginn 22.janúar á æfingatíma hjá Eyþóri kl. 17-19.  Allar að taka frá þennan dag og bjóða svo foreldrum með til að gleðjast með okkur.  Látið því mömmu og pabba vita af þessu tímanlega og hafið samband við þær stelpur sem eru hættar, þær verða endilega að mæta.

Þið hittist á æfingu í næstu viku og þá getið þið skipulagt hver gerir hvað..... verðum í bandi.

Fararstjórar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

æ mig langar að koma en það er víst skyldumæting á hljómsveitaræfingu. oh

Auður Eva (IP-tala skráð) 12.1.2009 kl. 17:00

2 identicon

er bara venjuleg æfing í dag eða ? :)

Lilja (IP-tala skráð) 13.1.2009 kl. 12:27

3 identicon

ég hlakka til : D
- móa : )

Móheiður (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 15:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stúlknakór Akureyrarkirkju

Höfundur

Stúlknakór Akureyrarkirkju
Stúlknakór Akureyrarkirkju
Stúlknakór Akureyrarkirkju er skipaður 35 stelpum á aldrinum 13-20 ára
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Spurt er

Hve oft skoðaru síðuna á viku?

Tónlistarspilari

Stúlknakór Akureyrarkirkju - Á Sprengisandi

Nýjustu myndir

  • IMG_2975
  • IMG_2972
  • IMG_2990
  • IMG_2990
  • PA010126

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband