13.12.2008 | 13:48
Fjáröflunartónleikar
Hæ elskurnar og takk fyrir síðast
Það hafa kannski ekki allar heyrt þegar ég kynnti fyrir ykkur fjáröflunartónleika sem eru á þriðjudaginn. Þar eigið þið að syngja tvö lög einar, jól og svo kannski þá nýfæædur. Svo syngið þið Með bæninni kemur ljósið með Björgu Þórhalls og svo fögur er foldin með öllum þátttakendum. Við æfum þetta allt á æfingunni á þriðjudag kl. 17.
Sjáumst glöð,
Eyþór
Um bloggið
Stúlknakór Akureyrarkirkju
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
Spurt er
Hve oft skoðaru síðuna á viku?
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hvenar eru tonleikarnir svo ? :)
Elsa hrönn Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 15.12.2008 kl. 10:02
20.30, mæting kl. 19 en fyrst er æfing kl. 17
Eyþór (IP-tala skráð) 15.12.2008 kl. 20:34
heyrðuu, ég kemst alveg á æfingu og allt, en ég er að fara í próf, og þarf virkilega aðlæra :/
er þá í lagi að fá frí á þessum tónleikum?
en ef þið verðið fáar talið við mig og ég kem um leið..
Lilja Sif (IP-tala skráð) 15.12.2008 kl. 22:52
hverju á að mæta i ?
elsa hrönn (IP-tala skráð) 16.12.2008 kl. 14:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.