22.10.2008 | 20:51
Fimmtudagur 23.okt.
Takk fyrir mætinguna í föndrið síðasta þriðjudag. Mörg flott og frumleg kort litu þar dagsins ljós
Eyþór er ennþá í útlandinu og fyrir þær sem eru orðnar háðar því að mæta kl. 17 á fimmtudögum þá ætlum við að stinga uppá smá útivist á morgun! Mætið stundvíslega kl. 17 við kirkjuna, vel klæddar (eftir veðri) og takið með ykkur myndavélar. Upplagt að mynda fallega bæinn okkar í vetrarbúningi, hver veit nema einhver myndin rati á jólakort fjölskyldunnar í ár Rifjið nú upp það sem þið lærðuð hjá Láru ljósmyndara s.l. vetur og leyfið svo okkur hinum að sjá afraksturinn á myndasíðu blogg síðunnar.
Að öllum líkindum verðið þið á eigin vegum, nema einhverjum pabbanum eða mömmunni langi til þess að slást í hópinn, þannig að þið hafið þetta eins og þið viljið og skilið ykkur bara heim fyrir kvölmat...... Frjáls mæting!
bestu kveðjur, Rósa og Gígja
Um bloggið
Stúlknakór Akureyrarkirkju
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
Spurt er
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.