Fimmtudagur 23.okt.

Takk fyrir mætinguna í föndrið síðasta þriðjudag.  Mörg flott og frumleg kort litu þar dagsins ljós Wink

Eyþór er ennþá í útlandinu og fyrir þær sem eru orðnar háðar því að mæta kl. 17 á fimmtudögum þá ætlum við að stinga uppá smá útivist á morgun!  Mætið stundvíslega kl. 17 við kirkjuna, vel klæddar (eftir veðri) og takið með ykkur myndavélar.  Upplagt að mynda fallega bæinn okkar í vetrarbúningi, hver veit nema einhver myndin rati á jólakort fjölskyldunnar í ár Smile  Rifjið nú upp það sem þið lærðuð hjá Láru ljósmyndara s.l. vetur og leyfið svo okkur hinum að sjá afraksturinn á myndasíðu blogg síðunnar.

Að öllum líkindum verðið þið á eigin vegum, nema einhverjum pabbanum eða mömmunni langi til þess að slást í hópinn, þannig að þið hafið þetta eins og þið viljið og skilið ykkur bara heim fyrir kvölmat......  Frjáls mæting!

bestu kveðjur,  Rósa og Gígja

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stúlknakór Akureyrarkirkju

Höfundur

Stúlknakór Akureyrarkirkju
Stúlknakór Akureyrarkirkju
Stúlknakór Akureyrarkirkju er skipaður 35 stelpum á aldrinum 13-20 ára
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Hve oft skoðaru síðuna á viku?

Tónlistarspilari

Stúlknakór Akureyrarkirkju - Á Sprengisandi

Nýjustu myndir

  • IMG_2975
  • IMG_2972
  • IMG_2990
  • IMG_2990
  • PA010126

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband