Starfsárið að hefjast

Halló elskurnar mínar.

Nú fer þetta allt að byrja hjá okkur og ég hlakka ekkert smá til!

Ég er búinn að fá fullt af fallegum ímeilum frá ykkur í sumar.  Takk fyrir það stúlkur mínar.  Allar nema ein sem hafa sent mér mail ætla að halda áfram í kórnum.  Ég þarf að biðja ykkur sem eigið eftir að staðfesta þáttöku að gera það sem allra fyrst, því ég get ekki byrjað að taka inn í kórinn fyrr en ég veit hvort þið verið með eða ekki.  Plötuupptakan og tónleikaferðin með Christof ræðst svo af því hvernig þið "komið af fjalli" hvort þið verðið með eða ekki.

Þið getið farið að senda vinkonur ykkar í próf til mín, en ég get engu svarað um inngöngu fyrr en ég er búinn að fá svar frá ykkur öllum.  Ekki svara mér hér, sendið mér tölvupóst eða hringið í mig. eythor@akirkja.is 866 3393

_MG_9120

Æfingar byrja væntanlega í næstu viku, læt ykkur vita

Eyþór


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þessi mynd er algjörlega best.

Bergrún (IP-tala skráð) 30.8.2008 kl. 18:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stúlknakór Akureyrarkirkju

Höfundur

Stúlknakór Akureyrarkirkju
Stúlknakór Akureyrarkirkju
Stúlknakór Akureyrarkirkju er skipaður 35 stelpum á aldrinum 13-20 ára
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Hve oft skoðaru síðuna á viku?

Tónlistarspilari

Stúlknakór Akureyrarkirkju - Á Sprengisandi

Nýjustu myndir

  • IMG_2975
  • IMG_2972
  • IMG_2990
  • IMG_2990
  • PA010126

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband