25.6.2008 | 16:03
Óskilamunir.
Við fengum heim með okkur óskilamuni úr rútunni.
Þar eru eitt stykki púður/meik frá Shisheido, eitt rautt teppi og ein myndvélataska og í henni var gloss í framan-á-vasa.
Ef þið eigið eitthvað af þessu komið þá í Grænumýri 14 eftir klukkan 4 á daginn ;)
-Hulda og Keli.
Um bloggið
Stúlknakór Akureyrarkirkju
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
Spurt er
Hve oft skoðaru síðuna á viku?
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
talandi um óskilamuni..... þá komu heim frá Þýskalandi tveir kórbolir í M stærð sem bíða eftir að eigendur vitji þeirra. Annar þeirra er hér heima hjá mér en hinn gæti verið hjá Ingu Salóme.
Þegar þið klárið að taka upp úr töskunum ykkar (það eru jú bara 10 dagar síðan við komum heim) þá gerið endilega talningu og tékkið á hvort ykkur vanti bol í safnið.
kveðja, Rósa
Rósa (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 19:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.