13.6.2008 | 07:14
Kirkjukaffi
Já viti menn vissulega var thessi frábaeri kaffistadur í gamalli Kirkju thanning ad vid drukkum saman sannkallad "Kirkjukaffi". Thad var mikill og gódur hljómur í kirkjunni í gaer en gestir frekar fáir, ekki virtist vera mikil hefd fyrir tví ad klappa svo vid fararstjórarnir trektum lidid í gang med lófataki. Fórum ad borda á ítölskum resturant ad loknum tónleikum. Nú er förinni heitid til Munster og eru thad sídustu hreppaflutningar utan thess thegar vid höldum til flugvallar á mánudag. Allir vid hestaheilsu.
Og nú er kátt í höllinni Áslaug er ordin 40 ára "fertugsaldurinn er hinn nýi tvítugsaldur" til hamingju med daginn. Munid ad senda pakkana og kransana heim til hennar ekki til Týskalands.
fyrir hönd vina og vandamanna
Tobbi, Rósa, Hólmkell, Baldur, Margrét, Gígja, Sigrún, Áslaug, börn, barnabörn og barnabarnabörn.
Um bloggiđ
Stúlknakór Akureyrarkirkju
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
Spurt er
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju međ daginn Áslaug! Get vottađ ţađ ađ fertugs er nýi tvítugs (mínus leitin ađ sjálfum sér:) )og virđist sem mađur sé spólađur til baka á ţessum tímamótum :) - Bestu kveđjur til annarra fararstjóra og stelpnanna - njótiđ lífsins!!!
kv.
Arndís, Bjössi og Starkađur (sem hlakkar til ađ fá stóru systur til baka)
Arndís og Bjössi foreldrar Karítasar (IP-tala skráđ) 13.6.2008 kl. 11:43
Bestu hamingjuóskir međ afmćliđ Áslaug. Ţú hefur líklega vaknađ viđ fagran afmćlissöng. Ekk slćmt ađ hafa heilan kór til ţess. Kveđja til ykkar allra. ţórdís.
ţórdís (IP-tala skráđ) 13.6.2008 kl. 12:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.