Lífid er yndislegt.

Stúlkurnar voru med tessa frábaeru tónleika í gaer. Tad voru um 130 tónleikagestir og mikil gledi. Thessar stelpur okkar eru magnadar upphaflegt skipulag var ad aefa tjódsönginn til flutnings hér í Týskalandi eftir ad út vaeri komid, en tar sem Eythor komst ekki med hafdi tad verid afskrifad. Stelpurnar ákvádu í fyrradag ad koma Eythóri sínum á óvart og aefdu sig sem mest taer gátu sjálfar og hjálpudu hver annari med raddir sínar. Thegar thaer komu sídan til aefingar med Cristof í gaer thá aetladi hann ad sjá til hvort thaer vaeru tilbúnar í thetta. Og viti menn thaer voru svo flottar ad lagid var sett á dagskrá tónleikana í gaer og hljómadi rosalega vel. Vissulega hringdum vid í Eythór á medan á flutningi thjódsöngsins stód og var hann afar ánaegdur. Sídan er stefnan ad vinna digital uppttökuna okkar inn á DVD fyrir hann Eythor okkar. Í lok tónleika fórum vid saman út ad borda á thessum fína stad. Gaerdagurinn var sem sagt verulega gefandi.

Núna er ég rita thessi ord thá kúra stelpurnar fram eftir í dag. Sídan verdur farid í kynningu á stadnum Bethel. Vid fundum sídan afar skemmtilegan kaffistad sem vid aetlum med taer á seinna í dag. Segi ykkur betur frá thví í kvöld thar sem ad hann er thad sérstakur ad ekkert verdur gefid upp fyrr en vid komum thangad. Svo eru thad tónleikar í kvöld.

 Heyrumst sídar.

f.h. fararstjóra.

Thorbjorn / Tobbi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gaman ađ fá fréttir af ykkur hér á síđunni. Ég  sé ţađ nú fyrir mér ađ ţađ hafi veriđ mögnuđ stund ţegar sunginn var ţjóđsöngurinn , sérstaklega vegna ađstćđna, og ţetta sýnir enn og aftur hvađ Eyţór er međ góđan efniviđ í stúlknakórnum sínum. Eins gott ađ halda vel í ţessar stelpur. Bestu kveđjur til ykkar allra . Ţórdís.

ţórdís (IP-tala skráđ) 12.6.2008 kl. 09:20

2 identicon

Ţiđ eruđ ótrúlegar!! Ţiđ getiđ allt!!

Kv Liv

Liv (IP-tala skráđ) 13.6.2008 kl. 00:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Stúlknakór Akureyrarkirkju

Höfundur

Stúlknakór Akureyrarkirkju
Stúlknakór Akureyrarkirkju
Stúlknakór Akureyrarkirkju er skipađur 35 stelpum á aldrinum 13-20 ára
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Hve oft skoðaru síðuna á viku?

Tónlistarspilari

Stúlknakór Akureyrarkirkju - Á Sprengisandi

Nýjustu myndir

  • IMG_2975
  • IMG_2972
  • IMG_2990
  • IMG_2990
  • PA010126

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband