11.6.2008 | 12:50
Kvedjur fra Thyskalandi
Vid sitjum her i a litlu hoteli i Bethel :) thad er buid ad vera rosa fjor hja okkur, allt gengur eins og sogu. Thad var aedislegt i verslunnarferdinni og flestar keyptu tad mikid ad taer gatu varla haldid a pokunum sinum. Movie garden var snilld Tobbi var allveg trylltur i taekjunum eins og flestir sumir foru i somu taekin oftar en einu sinni. Kristof (held tad se skirfad sona) er algjor gullmoli ,hann er buin ad vera frabaer stjornandi og frabaer madur og vid erum allar ekkert sma anaegdar med hann. Vid erum ad fara syngja a tonleikum i kvold sem a eftir ad ganga vel ,kirkjan er gullfalleg og hljomurinn godur. Vid stelpurnar erum bunar ad vera svo prudar, stylltar og tholinmodar og allt er buid ad vera frabaert enginn kemur reidur ur tessari ferd.
Bestu kvedjur til Eythors okkar :)
kossar og knus
Hafdis og Helga Maggy
Um bloggið
Stúlknakór Akureyrarkirkju
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
Spurt er
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú fann ég þetta frábært að heyra gangi ykuur vel, kv Liv
Liv G Stef (IP-tala skráð) 13.6.2008 kl. 00:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.