Handklæði og sængurföt

Á gististöðunum munum við fá leigð sængurföt þannig að það þarf EKKI að taka með sængurföt.  Ég er ekki viss hvort það fylgja handklæði herbergjunum.  Á fyrsta gististað er hægt að fá leigð handklæði og mér finnst líklegt að þau fylgi herbergjunum þar sem við gistum í Münster í lok ferðar.  En endilega takið með 2 handklæði til að taka með í sundlaugargarðana.  Gott húsráð er að taka með gömlu ljótu handklæðin og þá má bara henda þeim í lok ferðarGrin 

Gangi ykkur vel að pakka, kveðja, Rósa


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þarf maður að taka sæng og kodda ?

-Brynja

Brynja (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 16:06

2 identicon

nei, engar sængur, kodda né sængurföt.  Bara handklæði

Rósa (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 16:14

3 Smámynd: Stúlknakór Akureyrarkirkju

á maður að taka nóturnar í handfarangur eða í ferðatöskuna;)?

Stúlknakór Akureyrarkirkju, 5.6.2008 kl. 18:27

4 identicon

þið þurfið hvergi að syngja á morgun þannig að þið skuluð setja nóturnar í ferðatöskuna. 

Rósa (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 20:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stúlknakór Akureyrarkirkju

Höfundur

Stúlknakór Akureyrarkirkju
Stúlknakór Akureyrarkirkju
Stúlknakór Akureyrarkirkju er skipaður 35 stelpum á aldrinum 13-20 ára
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Spurt er

Hve oft skoðaru síðuna á viku?

Tónlistarspilari

Stúlknakór Akureyrarkirkju - Á Sprengisandi

Nýjustu myndir

  • IMG_2975
  • IMG_2972
  • IMG_2990
  • IMG_2990
  • PA010126

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband