4.6.2008 | 09:29
Veðrið í Þýskalandi
Kíkið á þessa veður-síðu http://wetter.rtl.de/deutschland/dt.php
Ef þið smellið á svæðið í kringum Köln þá fáið þið upp þá staði sem við munum dvelja á í ferðinni. Við byrjum í Bochum rétt hjá Essen, förum þaðan til Bielefeld sem þið sjáið þarna líka og svo endum við í Münster sem er eitthvað vestan við Bielefeld(minnir mig....) Það verður sem sagt sól og 25 stiga hiti um helgina og svo er bara að fylgjast með framhaldinu Gerum samt ráð fyrir rigningu... og tökum með regnhlífarnar.
bestu kveðjur, Rósa
Um bloggið
Stúlknakór Akureyrarkirkju
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
Spurt er
Hve oft skoðaru síðuna á viku?
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.