15.5.2008 | 23:16
Kórkjólar og bolir
Kæru stúlkur.
Mig langar til að ítreka við ykkur að hugsa vel um kjólana ykkar og bolina. Það má þvo kjólana á 30° ca.600 snúninga vindingu og bolina á 40° fulla vindingu. Kjólana má síðan pressa en passa að nota alltaf stykki til að pressa með annars geta komið leiðinlegir glansblettir á kjólana.Það er ykkur til sóma að líta vel og snyrtilega út á öllum tónleikum ekki satt sérstaklega þar sem þið eruð jú flottastar. Munið bara að huga tímanlega að þessu. Þórdís lætur svo vita þegar bolirnir eru komnir fyrir þær ykkar sem vantar þá, það er alveg nauðsynlegt að hafa minnst 2 boli með í ferðina það ætti að duga. Best er að pakka kjólum og bolum niður í ferðatöskur með því að brjóta þá til helminga og rúlla þeim síðan upp. Svo vona ég að þessar uppl. komi að gagni með kærri kv. Inga Salóme
Um bloggið
Stúlknakór Akureyrarkirkju
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
Spurt er
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.