Vörutalning ofl.

Hún gekk mjög vel, við vorum búnar klukkan að verða 3 á laugardaginn.

Ef einhver er að skrá niður hverjar mættu þá voru það
Bergrún, Berglind Lilja, Bergþóra, Brynja, Berglind Halla, Bjarney, Hulda H, Sigurbjörg, María, Valdís & Hulda Björk. 
Ég vil bara segja að þið stóðuð ykkur mjög vel, mér sýndist þetta ætla að taka kannski bara allan tímann en við kláruðum þetta svona fljótt. Frábært.

Gekk kaffisalan ekki bara ágætlega?

-Bergrún.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Við vorum æðislegar

María (IP-tala skráð) 9.3.2008 kl. 14:43

2 identicon

Ég kemst ekki á æfingu í dag útaf árshátíðar undirbúningi.

Kveðja Sonja :-)

Sonja (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 15:24

3 identicon

Berglind Halla liggur í hita og hálsbólgu svo hún kemst ekki á æfingu í dag.

Kv. Áslaug 

Áslaug kórmamma (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 16:01

4 identicon

Þú gleymdir Sunnu, hún mætti báða dagana hehe

Sunna og Brynja (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 21:17

5 identicon

Mér var sagt að kaffið hefði gengið mjög vel, að vísu mættu færri en gert var ráð fyrir en það kemur ykkur bara vel til góða síðar, nóg til af skúffukökum í frysti

Svo heyrist mér þið hafa slegið í gegn í Húsasmiðjunni í vetur, frábærir starfskraftar!

Rósa (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 10:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stúlknakór Akureyrarkirkju

Höfundur

Stúlknakór Akureyrarkirkju
Stúlknakór Akureyrarkirkju
Stúlknakór Akureyrarkirkju er skipaður 35 stelpum á aldrinum 13-20 ára
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Hve oft skoðaru síðuna á viku?

Tónlistarspilari

Stúlknakór Akureyrarkirkju - Á Sprengisandi

Nýjustu myndir

  • IMG_2975
  • IMG_2972
  • IMG_2990
  • IMG_2990
  • PA010126

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband