Vörutalning í Húsasmiðjunni

Jæja stelpur, þá er að bretta upp ermar og fara í smá helgarvinnu...money, money...

Þær sem mættu síðast sleppa núna. En ef ég hef eitthvað ruglast þá setjið inn ath.semd hér á eftir.  Ef tíminn hentar ykkur ekki þá verðið þið sjálfar að skipta við einhverja úr hinum hópnum.  En þið megið ekki klikka á mætingunni.

Föstudagur 15.feb. kl. 17 - 22

Berglind Lilja  -  Bergrún  -  Bergþóra  -  Beta -  Brynja  -  Guðrún Hanna  -  Hafdís  -  Helga Maggý  -  Hulda Björk  -  Hulda Hólmkels  -  Jóhanna Flensborg    -  Rakel 

Laugardagur 16.feb. kl. 12 - 18

Bjarney  -  Brynhildur  -  Elín Dóra  -  Elsa Rún  -  Hanna  -margret helga -Helen  -  Karitas  -  Magga Einars  -  Matthildur  -  Sigurbjörg  -  Sonja  -  Sunna  -    

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef ykkur vantar frekari upplýsingar þá hringið í Baldur, pabba Elfar. Eða setjið inn fyrirspurn hér.  kv. Rósa

Rósa (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 15:26

2 identicon

er hægt að skipta við einhvern, ég er að vinna á tímanum mínum

beta (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 16:35

3 identicon

ég er í klippingu þarna á föstudeginum.

spurning hvort ég fæ að koma seint eða skipta við einhvern og fá að vera á laugardeginum? :)

Helga Maggý (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 16:36

4 identicon

heyrðu, ég fæ bara að koma svolítið seint á föstudeginum, með nýja klippingu.
er það ekki í lagi? :)

Helga Maggý (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 19:44

5 identicon

vúhú helduru að við klárum þetta ekki bara á föstudeginum maður haha :P

Hafdis (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 23:25

6 identicon

æji, ég er að fara heim á föstudaginn veit ekki hvað ég á þá að gera ? :/

Binna. (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 13:31

7 identicon

Binna mín, við getum ekki haft heimferðina af þér.  Viltu ekki bara selja Siglfirðingum tertuhappdrætti og wc-pappír?  Svo sjáum við til hvað verður

Rósa (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 14:12

8 identicon

Helga Maggý, þú mætir bara með nýja klippingu á föstudaginn og Beta þú þarft sjálf að sjá um að skipta við einhverja.

Rósa (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 14:14

9 identicon

Við verðum ekki í bænum um helgina:/, leggjum af stað kl. 12 á morgun (föstudag).. getum við ekki bara gert eitthvað annað í staðinn? -Sunna og BeggaL

Sunna og Berglind LIlja (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 18:48

10 identicon

Ég er að vinna á báðum þessum tímum en gæti verið frá 15:20 - 18 á laugardeginum

Bjarney (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 20:09

11 identicon

Við komumst alls alls alls ekki :/ Verðum í bústað alla helgina!

Er séns að við getum ekki lagt okkur extra mikið fram í kleinubökstrum og svona sem eru framundan? ;) 

Hulda&Bergrún (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 22:22

12 identicon

Sunna, Berglind Lilja, Hulda og Bergrún, þið fáið þá frí núna.  Bjarney, þú kannski tékkar á því á laugardeginum þegar þú ert búin að vinna hvort eitthvað sé eftir og hvort þú þurfir þá að mæta.  Það er erfitt að gefa fleirum frí.  Þið verðið þá að tala við einhverja þeirra sem var að telja síðast og biðja um stóran greiða.

Rósa (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 23:26

13 identicon

.. jáhh.. ég væri samt soldið til í að byrja fyrr á föst og hætta fyrr.. mér finnst 22:00 frekar seint samt

hafdis (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 23:27

14 identicon

Takk Rósa!

Við verðum rosalega duglegar í framtíðinni! 

Hulda (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 00:13

15 identicon

æj ég að vinna alla helgina !!

Guðrún Hanna (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 13:37

16 identicon

er einhver sem getur skipt? við mig, kemst bara engan vegin í kvöld.

Beta (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 15:06

17 identicon

heirðu ég verð að fá að koma um 2 leitið er á æfingu til hálf 2:) á laugardeginum

margrét helgadóttir (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 16:10

18 identicon

Æjii guð sorry er búin að vera veik í nokkradaga og vissi ekki af þessu

kemst líka ekki í dag því ég á eftir að læra til að vinna upp síðustu daga og skrifa ritgerð :/

hvað á ég að gera???   -Brynja

Brynja (IP-tala skráð) 16.2.2008 kl. 12:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stúlknakór Akureyrarkirkju

Höfundur

Stúlknakór Akureyrarkirkju
Stúlknakór Akureyrarkirkju
Stúlknakór Akureyrarkirkju er skipaður 35 stelpum á aldrinum 13-20 ára
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Hve oft skoðaru síðuna á viku?

Tónlistarspilari

Stúlknakór Akureyrarkirkju - Á Sprengisandi

Nýjustu myndir

  • IMG_2975
  • IMG_2972
  • IMG_2990
  • IMG_2990
  • PA010126

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband