kleinugerð :D:D

Þessi póstur hefur verður líka sendur á alla foreldra. 

 

Sæl og blessuð öll. Þá er komið að því, þar sem við ákváðum að steikja kleinur og selja einu sinni í mánuði ætlum við nú að byrja á laugardaginn. Fyrirkomulag er svipað og seinast, baksturinn fer fram í Norðurorku, hjá henni Öddu (ömmu Lilju). Að þessu sinni getum við ekki fengið að selja á Glerártorgi en fengum mjög góð viðbrögð hjá Bónus og getum við fengið að selja þar. Athugum svo með Hagkaup, ef veður leifir og eins er stúlkunum leyft að ganga í hús. Núna ætlum við að gefa þeim stelpum sem ganga í M.A. frí þar sem þær eru í miðjum prófum og taka þær þá virkan þátt næst.

            Stúlkurnar mæta klukkan 10.00 til að fara að selja, en er samt frjálst að mæta klukkan 07.15 í Norðurorku til að hjálpa okkur við baksturinn, þær sem það geta eru vinsamlegast beðnar að láta vita í tölvupósti. bar@mmedia.is

            Foreldrar mæta klukkan 07.15 eða klukkan 10.00 og eru beðnir að svara á sama netfang um hvenær þeir geta komið. Við sendum þennan póst á alla foreldra, ekki bara þá sem skráðu sig í kleinubakstur, í von um góð viðbrögð.

           

Það sem þarf að taka með sér er eftirfarandi:

 

Svunta,

Kökukefli,

Kleinuhjól (pizzuhjól),

Spaða,

 

Kærar kveðjur,

 

Bryndís(mamma Betu) og Ella (mamma Rakelar)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Því miður verð ég ekki í bænum um helgina, og María er að vinna svo við komumst ekki í kleinugerðina. Gangi ykkur vel!  kveðja  Þórdís.

þórdís og María (IP-tala skráð) 16.1.2008 kl. 16:21

2 identicon

vúhú kleinur :D

hafdis (IP-tala skráð) 17.1.2008 kl. 14:23

3 identicon

sæl öllsömul,

ég verð ekki með í kleinubakstri að þessu sinni.

Gangi ykkur vel. 

kv. Halla 

halla (IP-tala skráð) 17.1.2008 kl. 20:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stúlknakór Akureyrarkirkju

Höfundur

Stúlknakór Akureyrarkirkju
Stúlknakór Akureyrarkirkju
Stúlknakór Akureyrarkirkju er skipaður 35 stelpum á aldrinum 13-20 ára
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Hve oft skoðaru síðuna á viku?

Tónlistarspilari

Stúlknakór Akureyrarkirkju - Á Sprengisandi

Nýjustu myndir

  • IMG_2975
  • IMG_2972
  • IMG_2990
  • IMG_2990
  • PA010126

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband