Bréf til foreldra

Nokkrum dögum fyrir jól sendi ég út bréf vegna staðfestingar á Þýskalandsferðinni á netföng foreldra.  Mig langar til að biðja ykkur, kæru stúlkur, um að biðja foreldra ykkar um að tékka á póstinum sínum og senda mér til baka svar um að þeir hafi móttekið bréfið.  Það myndi spara mér ein 15 símtöl til að ganga úr skugga um að bréfið hafi skilað sér.  Við þurfum að fá staðfestingu á því hverjar ætla með í ferðina í síðasta lagi á fimmtudagsæfingunni 10. janúar.

bestu kveðjur,  Rósa


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég ætla með!

Eyþór kórpabbalingur (IP-tala skráð) 28.12.2007 kl. 12:58

2 identicon

Sæl Rósa,

ég staðfesti för Bergrúnar þarna um daginn, en hef ég máské misskilið eitthvað. Átti að greiða staðfestingargjald inn á einhvern reikning?

kv. Halla Bergrúnarmamma 

halla (IP-tala skráð) 8.1.2008 kl. 18:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stúlknakór Akureyrarkirkju

Höfundur

Stúlknakór Akureyrarkirkju
Stúlknakór Akureyrarkirkju
Stúlknakór Akureyrarkirkju er skipaður 35 stelpum á aldrinum 13-20 ára
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Hve oft skoðaru síðuna á viku?

Tónlistarspilari

Stúlknakór Akureyrarkirkju - Á Sprengisandi

Nýjustu myndir

  • IMG_2975
  • IMG_2972
  • IMG_2990
  • IMG_2990
  • PA010126

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband