6.12.2007 | 23:27
þeinkjúforðemjúsik
Takk fyrir afskaplega góða æfingu í dag stúlkur mínar. Þið voruð dásamlegar í upptökunni ( sem sýnd verður á N4 föstudaginn í næstu viku kl. 18.15)
Ég ræddi við Christof í vikunni og honum fannst skemmtilegt að við skyldum vilja syngja gloríuna aftur. Nú þurfum við á nýjum einsöngvurum að halda og ég ætla að biðja ykkur um að hafa samband við mig fljótlega ef þið hafið áhuga á að prófa að glíma við aríurnar.
Ég ætla svo fljótlega að kynna fyrir ykkur skemmtilega jazzmessu eftir Bob Chilcott.
Hlakka (ávallt) til næstu æfingar
Eyþór
Um bloggið
Stúlknakór Akureyrarkirkju
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
Spurt er
Hve oft skoðaru síðuna á viku?
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hey, erum við að fara að gera eitthvað um næstu helgi semsagt 14. - 16. des?, syngja einhversstaðar eða eitthvað?
Jóhanna (IP-tala skráð) 7.12.2007 kl. 20:16
hæhæ skvísur!:) bara að kvitta fyrir innlitið:) sakna ykkar alltaf....:)
Halla Ólöf (IP-tala skráð) 8.12.2007 kl. 16:06
hallóó.. þurfum við ekki að vera duglegri í fjáröfluninni? mér finnst við ekki vera gera neitt.. eða er ég bara rugla (A)
kv hafdís
hafdiiis (IP-tala skráð) 9.12.2007 kl. 19:42
Ég óska hverjum þeim sem tekur við af mér sem alt-sólóisti í Gloríunni lukku...I'm a tough act to follow ;) (Þið sem þekkið mig ekki; ég er í alvörunni ekki svona mikið egó) Tek undir með Höllu, ég sakna ykkar þó að það sé auðvitað mjög skemmtilegt og krefjandi að vera í Mótettunni þá sakna ég andans sem ríkti (og ríkir vonandi enn) í Stúlknakórnum. Ætli maður reyni ekki að mæta til að sjá ykkur eftir að ég kem aftur norður. Gangi ykkur vel í því sem þið takið ykkir fyrir hendur.
Kveðja, Gunna
Gunna (IP-tala skráð) 9.12.2007 kl. 21:00
Hæ :) Hafdís, af hverju boðaru ekki bara allar stelpurnar sem eru í fjáröflunarnefnd ekki bara á fund og þið ákveðið eitthvað þá :P
Kv. María :)
María (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 12:35
ég er ekki í fjáröflunarnefnd !:S:S:S:S
hafdis (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 17:03
ó ég vissi það ekki ;) hélt að þú værir að meina það þannig ;) en allavega þá verða allar nefndirnar að funda fyrir jól !! hehe :P því að annars á ekkert eftir að ganga eftir jul ;)
Kv. María
María (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 19:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.