þeinkjúforðemjúsik

Takk fyrir afskaplega góða æfingu í dag stúlkur mínar.  Þið voruð dásamlegar í upptökunni ( sem sýnd verður á N4 föstudaginn í næstu viku kl. 18.15)

Ég ræddi við Christof í vikunni og honum fannst skemmtilegt að við skyldum vilja syngja gloríuna aftur.  Nú þurfum við á nýjum einsöngvurum að halda og ég ætla að biðja ykkur um að hafa samband við mig fljótlega ef þið hafið áhuga á að prófa að glíma við aríurnar.

Ég ætla svo fljótlega að kynna fyrir ykkur skemmtilega jazzmessu eftir Bob Chilcott. 

Hlakka (ávallt) til næstu æfingar

Eyþór


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hey, erum við að fara að gera eitthvað um næstu helgi semsagt 14. - 16. des?, syngja einhversstaðar eða eitthvað?

Jóhanna (IP-tala skráð) 7.12.2007 kl. 20:16

2 identicon

hæhæ skvísur!:) bara að kvitta fyrir innlitið:) sakna ykkar alltaf....:)

Halla Ólöf (IP-tala skráð) 8.12.2007 kl. 16:06

3 identicon

hallóó.. þurfum við ekki að vera duglegri í fjáröfluninni? mér finnst við ekki vera gera neitt.. eða er ég bara rugla (A)

kv hafdís

hafdiiis (IP-tala skráð) 9.12.2007 kl. 19:42

4 identicon

Ég óska hverjum þeim sem tekur við af mér sem alt-sólóisti í Gloríunni lukku...I'm a tough act to follow ;) (Þið sem þekkið mig ekki; ég er í alvörunni ekki svona mikið egó) Tek undir með Höllu, ég sakna ykkar þó að það sé auðvitað mjög skemmtilegt og krefjandi að vera í Mótettunni þá sakna ég andans sem ríkti (og ríkir vonandi enn) í Stúlknakórnum. Ætli maður reyni ekki að mæta til að sjá ykkur eftir að ég kem aftur norður. Gangi ykkur vel í því sem þið takið ykkir fyrir hendur.

Kveðja, Gunna

Gunna (IP-tala skráð) 9.12.2007 kl. 21:00

5 identicon

Hæ :) Hafdís, af hverju boðaru ekki bara allar stelpurnar sem eru í fjáröflunarnefnd ekki bara á fund og þið ákveðið eitthvað þá :P

Kv. María :)

María (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 12:35

6 identicon

ég er ekki í fjáröflunarnefnd !:S:S:S:S

hafdis (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 17:03

7 identicon

ó ég vissi það ekki ;) hélt að þú værir að meina það þannig ;) en allavega þá verða allar nefndirnar að funda fyrir jól !! hehe :P því að annars á ekkert eftir að ganga eftir jul ;)

Kv. María

María (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 19:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stúlknakór Akureyrarkirkju

Höfundur

Stúlknakór Akureyrarkirkju
Stúlknakór Akureyrarkirkju
Stúlknakór Akureyrarkirkju er skipaður 35 stelpum á aldrinum 13-20 ára
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Hve oft skoðaru síðuna á viku?

Tónlistarspilari

Stúlknakór Akureyrarkirkju - Á Sprengisandi

Nýjustu myndir

  • IMG_2975
  • IMG_2972
  • IMG_2990
  • IMG_2990
  • PA010126

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband