7.11.2007 | 11:54
VÖRUTALNING Í HÚSASMIÐJU!
Hæ stelpur :)
Hópur 1: Föstudagurinn 9 kl. 17-22 og Laugaradagurinn 10 kl. 14-16
- Auður Eva
- Auður Ásbjörns
- Elísabet
- Valdís
- Móheiður
- Jana
- María (Bergþóra laugardagur)
- Berglind Halla
- Magrét Einars
- Elfur Sunna
- Nanna
- Lilja Sif
Hópur 2: Laugardagurinn 10 nóv kl. 16-18 og Sunnudagurinn 11 nóv kl. 10-?
- Bergrún
- Berglind Lilja
- Hafdís
- Helen
- Hulda Hólmkels
- Bergþóra
- Elsa Rún
- Karitas
- Sonja Björk
- Bjarney Rún
- Rakel
- Sunna Friðjóns
Hópur 3: Laugardagurinn 10 nóv kl. 18-22 og Sunnudagurinn 11 nóv kl. 10-?
- Anna Guðný
- Brynja Reynis
- Elín Dóra
- Guðrún Hanna
- Helga Maggý
- Hulda Björk
- Jóhanna Herdís
- Jóhanna Flensborg
- Margrét Helga
- Matthildur
- Sigurbjörg
- Inga Rakel
Einnig vil ég minna á að ef einhver kemst ekki á þessum tíma sem hann er skráður á þá þarf hann að fá einhvern til að vinna í staðin fyrir sig! Það er mjög ólíklegt að einhver í kórnum geti unnið fyrir ykkur þannig að þá þurfið þið að redda ykkur ábyrgri manneskju til að gera þetta fyrir ykkur
Um bloggið
Stúlknakór Akureyrarkirkju
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
Spurt er
Hve oft skoðaru síðuna á viku?
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég veit að ég kemst definately ekki á laugardeginum. Er ekki viss með sunnudaginn.
Hulda Hólmkelsd. (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 14:41
Ætlaði bara að láta vita að ég kemst líklegast ekki á æfingu á mrg, þarf að gera allt til fyrir glerárvision með nemendaráðinu en ég kem auðvitað ef við verðum búin snemma :)
Sonja Björg (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 15:05
Hæ, heyrðu átti að skila því að Berglind Lilja er í Þýskalandi um helgina svo að hún kemst ekki.
Sunna Friðjónsd (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 15:52
hey ég er að fara til Reykjarvíkur á morgun svo ég kemst ekki í fjáröflunina og ekki á kóræfingu á morgun :/
sé ykkur fljótlega gellur :)
Guðrún Hanna (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 15:56
heyrðu er möguleiki að einhver geti skipt við mig, ég kemst ekki á föstudagskvöldið....kæmist helst á sunnudaginn í staðinn.
beta (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 16:31
vill einhver skipta við mig úr hópi 2 og fara í hóp 3? ég kemst ekki á laugardagskvöldið
Hanna (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 16:52
Ég er að fara til Reykjavíkur í dag og kemst því ekki á æfingu né í vörutalninguna og þar sem öll fjölskylda mín verður með í ferðinni, vinkonur mínar eru í kórnum osfr þá get ég því miður ekki reddað neinum fyrir mig. Vonandi gengur þetta nú samt ágætlega.
Bergrún (IP-tala skráð) 8.11.2007 kl. 12:18
Ég kemst ekki á æfingu í dag afþví að ég er að fara að æfa fyrir Glerárvision sem að ég tek þátt í á morgun.
En má vinkona mín koma með mér í minn hóp á laugardeginum frá 2-4 ? hún er mjög dugleg
Kv. Lilja Sif Magnúsdóttir ;)
Lilja (IP-tala skráð) 8.11.2007 kl. 16:01
Hei breyting á plönum og ég kemst í vörutalninguna :') .. haha...
Jóhanna Flensborg (IP-tala skráð) 8.11.2007 kl. 20:45
reynið flestar að koma þetta er mjög mikilvægt
því fleiri því betra... ef þið hafið ekki tíma þá búið þið bara til tíma !!!
Hafdís (IP-tala skráð) 8.11.2007 kl. 22:43
ég kom ekki á æfingu í dag því ég var veik :( maría ég ætlaði að hringja í þig en ég fann hvergi númerið þitt :/ ágætt að fá að vita það :)
en heyrðu ég kemst í fjáröflunina ;)
Bjarney (IP-tala skráð) 9.11.2007 kl. 00:41
herna, það gæti verið að ég kæmi ekki fyrr en 6 í kvöld, þarf ég nokkuð að skipta við einhvern, þar sem þetta er svo stutt? ég get þá bara frekar verið eitthvað lengur á laugardeginum, ef þarf.
-Auður Eva
Auður Eva (IP-tala skráð) 9.11.2007 kl. 14:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.