Foreldrafundur

Fyrsti foreldrafundur vetrarins verður fimmtudaginn 27. september kl. 18.  Stelpurnar mæta á æfingu kl. 17 og verður fundurinn í framhaldi af æfingu.  Stelpurnar eru hvattar til að vera á fundinum. 

Helstu mál fundarins:

Þýskalandsferðin, fjáröflun, félagsmál, æfingabúðir

Set hér inn myndir af þeim tveimur kirkjum sem við erum búin að bóka tónleika í.  Stiepel Dorfkirche í Bochum (sú sem er 1000 ára) og Zionskirche í Bielefeld (þar sem Christof vinnur)

Dorfkirche  Dorfkirche2

IMG_1058  AF_Schuke-Orgel+Zionskirche+Bielef-Bethel

kveðja,

eyþór


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fallegar myndir!
& mér fannst síðasta æfing mjög skemmtileg.

Bergrúúún ^^ (IP-tala skráð) 21.9.2007 kl. 17:09

2 Smámynd: Móðir, kona, sporðdreki:)

Gott að heyra Bergrún mín

Móðir, kona, sporðdreki:), 21.9.2007 kl. 17:19

3 identicon

váh :D mér líst ekkert smá vel á þetta :P

Beta (IP-tala skráð) 22.9.2007 kl. 23:37

4 Smámynd: Svavar Alfreð Jónsson

Við Bryndís byrjuðum að búa í Bielefeld - m. a. s. í Betel þar sem Síonskirkjan er! Vorum þar 1983 - 1984. Sigldum út viku eftir að við giftum okkur og eigum sumsé 25 ára brúðkaupsafmæli á næsta ári. Yndislegur staður og hryllileg rómantík í gangi.

Svavar Alfreð Jónsson, 24.9.2007 kl. 13:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stúlknakór Akureyrarkirkju

Höfundur

Stúlknakór Akureyrarkirkju
Stúlknakór Akureyrarkirkju
Stúlknakór Akureyrarkirkju er skipaður 35 stelpum á aldrinum 13-20 ára
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Hve oft skoðaru síðuna á viku?

Tónlistarspilari

Stúlknakór Akureyrarkirkju - Á Sprengisandi

Nýjustu myndir

  • IMG_2975
  • IMG_2972
  • IMG_2990
  • IMG_2990
  • PA010126

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband