frestun á kjólamátun

Þar sem ákveðið hefur verið að hafa söngæfingu á þriðjudaginn verðum við bara að fresta kjólamátun. Reynum aftur seinna. Látum vita hér á síðunni hvenær það verður. Kv. Þórdís og Inga.

ATH!

Það var ekki kóræfing í dag, fimmtudag vegna þess að Valmar þurfti að vera annars staðar.

Það hefur því verið ákveðið að það verði söng æfing bæði þriðjudag og fimmtudag þar sem við æfum djass messuna. Muna að mæta!


..

ég kemst ekki heldur :/, sjáumst næsta þriðjudag :)

Sonja Björg

- Bætt við:

Ég kem ekki á kóræfingu, ég er eitthvað svo slöpp.
Sjáumst bara á þriðjudag. -Bergrún. 


Kemst ekki

Jæja, er að gera hópavinnu í skólanum svo ég get ekki komið á æfingu, GetLost Ég sem hlakkaði svo til að koma.


kórkjólar

Sælar stelpur. Næstkomandi þriðjudag ætlum við í kjólanefndinni  að vera á æfingatíma  og ath. með kjólana ykkar. Vinsamlegast komið með kjólana því að við sáum að nokkrar eru í allt of stuttum kjólum, aðrar  mættu fá þrengri, víðari, og svo framvegis. Nú er eins gott að við klárum þetta svo allar séu nú sem glæsilegastar þegar þið komið fram í kjólunum. Þannig að nauðsynlegt er að  allar mæti með kjólana á þriðjudaginn. Sjáumst . Kveðjur frá Þórdísi og Ingu. ( ráð að setja þetta  sem áminningu í símana ykkar á þriðjudaginn  svo að þið gleymið þessu ekki) Allar eruð þið jú með síma ekki satt!!Smile

Engin þriðjudagsæfing

Hæhæ, ætla að láta vita að því að það fellur niður æfingin á þriðjudaginn 22.jan. Allir að mæta á fimmtudaginn og þær sem skulda kleinupening verða að koma með hann Devil

Kveðja Rósa  Smile


-

Ég biðst innilegrar afsökunar á því að hafa ekki mætt í morgun, en ég svaf yfir mig. Gasp
Vonandi gekk ykkur vel.
Bergrún.

...

Hæ!

Ég var lumbruð á fimmtudaginn og komst því ekki á kóræfinguSick

Kemst sennilega ekki heldur í kleinubaksturinn, ef heilsan leyfir verð ég fyrir sunnan.

Gangi ykkur sem best,

kveðja Sigurbjörg.


kemst ekki..

kemst ekki um helgina í kleinubaksturinn... er að fara að keppa ;D
-Elsa Rún


Halló

Ég kemst því miður ekki á æfingu í dag, aftur:/ En ég sé ykkur á næstu æfingu, já og kleinubakstrinum;)

kv. Karítas

 

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Stúlknakór Akureyrarkirkju

Höfundur

Stúlknakór Akureyrarkirkju
Stúlknakór Akureyrarkirkju
Stúlknakór Akureyrarkirkju er skipaður 35 stelpum á aldrinum 13-20 ára
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Hve oft skoðaru síðuna á viku?

Tónlistarspilari

Stúlknakór Akureyrarkirkju - Á Sprengisandi

Nýjustu myndir

  • IMG_2975
  • IMG_2972
  • IMG_2990
  • IMG_2990
  • PA010126

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband