Hæhæ

Ætla að láta vita!....að ég kemst ekki ..því miður..á æfingar í þessari viku né næstu vegna árshátíðaræfinga. En kem svo sterk inn eftir þaðGrin
blessbless
elfursunnaJoyful

Gloria! Gloria!

Sælar!

Muniði ekki allar eftir Gloriunni eftir Vivaldi? Haha það er nú varla hægt að gleyma henni.

Svo er mál með vexti að það voru til 60 bækur.. Það eru 4 eftir. Einhversstaðar leynast 56 gloriubækur og það væri fínt ef þeim væri skilað niður í kirkju. Við erum að fara að æfa gloriuna aftur þannig að nýju stelpurnar þurfa nauðsynlega nótur, þið skiljið ;)

Jæja! Farið nú að leita! 

-Hulda Hólmkels. 


Æfing í dag, þriðjudag

Hlakka ekkert smá til að sjá ykkur á æfingu í dag, stelpur mínar.

Eyþór 


Föstudagsvinna!

Gott kvöld gæskur.
Það ætti nú ekki að hafa farið framhjá ykkur að það er sannarlega vörutalning í húsasmiðjunni um helgina, og nú vantar 2-4 á föstudaginn.
Laugardagurinn er nokkurveginn koveraður. En ef það eru e-r sem vilja fara þá, þá megiði endilega gefa ykkur fram.

Föstudagsvaktin er frá 17-21 og því styttri en laugardagsvaktin, kommon, hvern langar ekki að hanga í húsasmiðjunni á föstudagskvöldi?
Þær sem eru komnar á föstudag eru eftirtaldar:
Bergrún, Hulda H, Sigurbjörg, Matthildur, Sunna og Berglind Lilja, Berglind Halla, Brynja og kannski Jóhanna.

Á laugardeginum (frá 12-18) verða þessar:
Berglind Lilja, Bergrún, Sunna, Brynja, María,  og kannski 2 enn.

Sjálfboðaliðar?

Er það ekki alltaf svo gefandi, að stunda sjálfboðastörf ...

-Bergrún.

Vörutalning 7-8.mars

Þær sem hafa ekki enn mætt í vörutalningu eru:

Berglind Lilja, Bergrún, Bjarney, Brynhildur, Brynja, Guðrún Hanna, Hulda Björk, Hulda Hólmkels og Sunna.  En það vantar að sjálfsögðu fleiri þannig að þið verðið að smala saman í góðan hóp og hafa það gaman saman í vinnu um næstu helgi.

Athugið að það verður enginn kleinudagur í mars, þess vegna er mikilvægt að mæta núna.

kv.Rósa


Helgarvinna-jibbííj

Jæja stelpur, þá býðst ykkur enn og aftur að vinna ykkur inn pening í ferðasjóð.  Húsasmiðjan hefur verið svo frábær að gefa ykkur kost á vörutalningu um næstu helgi 7-8.mars.  Ath.að þessi talning er að gefa meira af sér en einn kleinudagurSmile.  Það eru 8-9 stelpur sem eiga eftir að mæta í vörutalningu og við óskum sérstaklega eftir að þær gefi kost á sér.  Til að fylla uppí þessar tvær vaktir verðum við samt að biðja um nokkrar duglegar stelpur til viðbótar.  Hugsið málið yfir helgina, og þið megið gjarnan melda ykkur hér í athugasemdir.  Við þurfum að svara á þriðjudag hvort þið getið tekið þetta að ykkur. 

Vaktirnar eru á föstudag 7.mars kl. 17-21 og á laugardag 8.mars kl. 12-18

Góða helgi


Messa 2 mars

Jæja stelpur...! Það er messa á sunnudaginn og það er mæting kl. 10 um morguninn, það verður æfing þá og messa kl. 11! Allar að mæta Police Devil

 

 


kemst ekki

Hæhæ kemst því miður ekki á æfingu er bæði að fara á skólahreysti kl. 18:00.

Og próf á morgun. -valdís Grin 


því miður kemst ég ekki á æfingu í dag vegna óviðráðanlegra aðstæðna

kv.Elfur Sunna


Komumst ekki -

Vegna skólahreystis klukkan 18:00 þá munum við, Bergrún, Bogga, Hulda, Matthildur, Margrét og Elín Dóra ekki koma á æfingu.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Stúlknakór Akureyrarkirkju

Höfundur

Stúlknakór Akureyrarkirkju
Stúlknakór Akureyrarkirkju
Stúlknakór Akureyrarkirkju er skipaður 35 stelpum á aldrinum 13-20 ára
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Hve oft skoðaru síðuna á viku?

Tónlistarspilari

Stúlknakór Akureyrarkirkju - Á Sprengisandi

Nýjustu myndir

  • IMG_2975
  • IMG_2972
  • IMG_2990
  • IMG_2990
  • PA010126

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband